Heim

 

Seyðisfjördur Guesthouse er staðsett á Seyðisfirði, 25 mínútna akstur frá flugvellinum á Egilsstöðum.

Við bjóðum gestunum okkar upp á ókeypis Wi-Fi nettengingu, garð og reiðhjól sem þeir geta notað til að fara um bæinn.

Herbergin okkar eru einfaldlega innréttuð og bjóða upp á útsýni yfir fjörðin og aðgang að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu. Sameiginlegt, fullbúið eldhús með ísskáp, rafmagnseldavél og uppþvottavél er í boði.

Við erum með þvottahús með straubúnaði sem gestir geta notað ókeypis.

4 tveggja manna herbergi og 2 fjögurra manna herbergi með nýjum og þægilegum rúmum. Fjögurra manna herbergi er með tvö rúm og koju.

 

 

Heim